Skip to Content

Eignir til sölu

Á 35. fundi sveitarstjórnar þann 11. október 2012 var eftirfarandi bókað undir 11. lið:

"Lagður er fram eignalisti af lóðum og lendum í eigu sveitarfélagsins. Sveitarstjóra er falið að setja eignirnar í söluferli hjá fasteignasala.  Eignalistinn skal einnig aðgengilegur á heimasíðu sveitarfélagsins."

Eftirfarandi eignir voru lagðar fram á fundinum. Smellið á fyrirsagnir til að sjá gögn ef þau eru í boði. Vinnsla gagna er í gangi og verða þau birt hér um leið og þau eru tilbúin.

Fyrirspurnum skal beint til fasteignasölunnar Fannbergs.
Guðmundur Einarsson - gudmundur (hjá) fannberg.is - Sími: 487 5228.


Á fundi 37. fundi hreppsráðs þann 18. október 2013 var eftirfarandi bókað og samþykkt:

7.      Tjarnarflöt í Þykkvabæ, tillaga um að auglýsa lóðina til sölu.

Hreppsráð samþykkir að heimila sveitarstjóra að auglýsa til sölu og óska eftir tilboðum í tvær lausar lóðir við Tjarnarflöt í Þykkvabæ, ásamt því sem lóðunum fylgja.

Tjarnarflöt nr. 3 og nr 5

 Drupal vefsíða: Emstrur