Skip to Content

Umhverfismál

Sveitarfélög gegna mikilvægu hlutverki í umhverfisvernd. Þau sinna lögbundnum þáttum eins og umhverfiseftirliti og vöktun, þ.mt. vöktun loftgæða og neysluvatns. Með skipulagsvinnu sinni hafa sveitarfélög áhrif á landslagsbreytingar, verndun svæða og viðkvæmrar náttúru. Þegar kemur að hnattrænum umhverfisvandamálum, svo sem loftlagsbreytingum og útrýmingu dýra og plantna mun sveitarfélög gegna æ mikilvægara hlutverki.

Með væntanlegum nýjum lögum um stjórn vatnamála er sveitarfélögum ætlað stórt hlutverk í vatnaráði með tveimur af fimm fulltrúum.Drupal vefsíða: Emstrur