Skip to Content

Samgöngumál

Greiðar samgöngur eru afar mikilvægar fyrir vöxt og viðgang byggðarlaga og hafa grundvallarþýðingu í uppbyggingu þjónustu- og vaxtarsvæða. Almenningssamgöngur bæði í þéttbýli og dreifbýli eiga undir högg að sækja vegna mikils kostnaðar og skattlagningar. Góðar almennings-samgöngur styrkja byggð í landinu og efling þeirra innan svæða og milli landshluta er þýðingarmikill þáttur í að bæta búsetuskilyrði.

 

Samgönguáætlun á vef InnanríkisráðuneytisinsDrupal vefsíða: Emstrur