-
Aðfararnótt sunnudagsins 30. október voru unnin skemmdarverk á hraðahindrunum og eftirlitsmyndavél á Hellu. Í langan tíma haf íbúar kvartað yfir hraðakstri á götum bæjarins og hefur sveitarfélagið brugðist við með því að setja niður hraðahindranir úr einingum á hættulegustu staði.