-
Til frekari glöggvunar fyrir lesendur síðunnar verður hér leitast við að skýra með ýtarlegri hætti helstu dagskrárliði á síðasta sveitarstjórnarfundi. Líta má að þessi skrif sem nokkurs konar fréttaútskýringu vegna þeirra málefna sem á fundinum voru til umfjöllunar og afgreiðslu.
-
Nú hefur ný heimasíða Rangárþings ytra verið opnuð en ákveðið var í sumar að hefja vinnu við gerð hennar. Lesið stutta lýsingu á síðunni með því að smella á fyrirsögn.
-
Á síðasta ári hófst vinna við yfirfærslu almenningssamgangna á landsbyggðinni frá ríki til sveitarfélaga. Markmið yfirfærslunnar er að nýta betur fjárframlög ríkisins til þessara samgangna og stuðla að aukningu og eflingu þeirra.
-
Nú ætlum við hjá Markaðsstofu Suðurlands og Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands að endurtaka landshlutasýninguna sem tókst svo vel í fyrra. Í ár köllum við sýninguna ,,Suðurland í sókn “ og verður hún í Ráðhúsi Reykjavíkur um miðjan mars. Eins og í fyrra verða tveir sýningardagar. Föstudagurinn 16. mars og laugardagurinn 17. mars.