-
Sunnudagur, 5. Febrúar 2017 - 10:25Dagur leikskólans 6.febrúar
Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur á hverju ári þann 6. febrúar. Það verður opið hús í Heklukoti fyrir gesti og gangandi frá kl.14-16 og í Leikskólanum á Laugalandi frá kl. 13:30 - 15:30 fyrir ömmur og afa. Sjá nánar. . .
-
Þriðjudagur, 31. Janúar 2017 - 14:11Friðlýstar fornleifar úr lofti
Hádegisfyrirlestur á miðvikudögum kl. 12:00 í sal Þjóðminjasafns Íslands. Ragnheiður Gló Gylfadóttir og Kristborg Þórsdóttir segja frá rannsókninni Friðlýstar fornleifar úr lofti: Þróun skráningaraðferða á uppblásnum svæðum í Rangárþingi ytra. Kynntar verða. . .
-
Mánudagur, 30. Janúar 2017 - 9:30Álagningarseðlar fasteignagjalda birtir
Álagningarseðlar hafa verið birtir á Island.is. Líkt og á síðasta ári munu álagningarseðlar ekki berast á pappír en eru þess í stað aðgengilegir rafrænt.
-
Þriðjudagur, 24. Janúar 2017 - 15:45Vígsla nýrrar hjúkrunardeildar á Hjúkrunarheimilinu Lundi
Föstudaginn 27. janúar kl. 15:00. Ávörp: Óttar Proppé heilbrigðisráðherra, Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri Rangárþings ytra, Drífa Hjartardóttir stjórnarformaður Lundar. Blessun: Sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir. Tónlistaratriði: Karlakór Rangæinga.