Skip to Content

 • Miðvikudagur, 17. Maí 2017 - 14:34
  Léttum lundina fyrir Lund!

  Miðvikudaginn 24. maí kl. 20.00 – 23.30 verður stuðnings og styrktarkvöld fyrir Hjúkrunarheimilið Lund á Hellu haldið í Íþróttahúsinu. Frábær skemmtiatriði í boði. Matur í boði Reykjagarðs og Kartöfluverksmiðjunnar. Mætum öll og styrkjum gott verkefni í þágu eldri borgara. Aðgangseyrir 2,500 kr. á mann. matur og skemmtun. Borða og miðapantanir á Lundi í síma. . .

 • Þriðjudagur, 16. Maí 2017 - 17:03
  Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra

  Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra. Verður haldinn í Menningarhúsinu á Hellu - 17. maí 2017 kl. 12:30-15:00. Um er að ræða opinn árlegan fund þar sem farið er yfir öll samstarfsverkefni sveitarfélaganna. Íbúar beggja sveitarfélaga eru velkomnir. Dagskrá er aðgengileg. . .

 • Þriðjudagur, 16. Maí 2017 - 16:51
  Blakladertorfæran á Hellu um liðna helgi

  Um helgina fór fram blaklader torfæran á Hellu. Yfir 3000 manns voru á svæðinu þar sem 1 umferð íslandsmótsinns í torfæru fór fram. Það voru Flugbjörgunarsveitin á Hellu og akstursíþróttanemd umf. Heklu sem stóðu fyrir keppninni. 20 keppendur tóku þátt í 6 brautum. Hraðamælingar fóru fram í einni. . .

 • Mánudagur, 15. Maí 2017 - 16:51
  Hross í óskilum!

  Ungur ógeltur hestur hefur verið í óskilum í Bala, Rangárþingi ytra. Hesturinn er mó-álóttur og um 2. vetra gamall. Ef einhver hefur upplýsingar um hvaðan hesturinn gæti verið, vinsamlegast hafið samband við þjónustumiðstöð Rangárþings ytra, s: 780-8833. . .

ForsíðaDrupal vefsíða: Emstrur