Skip to Content

Fræðslu- og uppeldismál

Skóla- og fræðslumál eru einn þýðingarmesti málaflokkur sem sveitarfélög annast og í sífelldri þróun. Sveitarfélög hafa lagt metnað sinn í rekstur leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og margvíslega aðra fræðslustarfsemi og verja um það bil helmingi útgjalda sinna til þeirra mála.

Smellið á undirsíður í vinstri hliðardálki til að fá nánari upplýsingar.

Um áramót tók nýtt byggðasamlag, Byggðasamlagið Oddi bs kt. 621215-1750, yfir rekstur Laugalandsskóla kt. 520175-0169, Leikskólans Laugalandi kt. 6205096-2219 ásamt rekstri Grunnskólans á Hellu, mötuneytis Gr.skólans Hellu, skóladagheimilis og leikskólans Heklukots sem allt var áður rekið undir kennitölu Rangárþings ytra 520602-3050.

Því mun allur rekstur skólamála í Rangárþingi ytra falla undir byggðasamlagið og þ.a.l.  öll innkaup og allir útgefnir reikningar vegna skólanna, frá og með janúar 2016.Drupal vefsíða: Emstrur