Skip to Content

Brunamál og almannavarnir

Hér flokkast allt vegna bruna- og almannavarna. Rekstur slökkvistöðvar eða þátttaka í slíkum kostnaði með öðrum sveitarfélögum flokkast á þennan málaflokk, svo og útlagður kostnaður vegna náttúruhamfara og kostnaðarhlutdeild í snjóflóðavörnum og sjóvörnum.

Bygging og rekstur húsnæðis, sem notað er í einstökum deildum málaflokksins, er verkefni eignasjóðs, sem gerir leigureikning fyrir húsnæðiskostnaði, sem færður er á viðkomandi rekstrareiningu.

Smellið á undirsíður í vinstri hliðardálki til að fá nánari upplýsingar.Drupal vefsíða: Emstrur